Skólasetning Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður mánudaginn 22. ágúst klukkan 15:00.

Að vanda hvetjum við alla til að klæða sig eftir veðri því við látum fátt stoppa okkur í útiveru. Við munum gróðursetja tré eins og undanfarin ár og biðjum við ykkur að hafa með fötu og skóflu að heiman.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *