Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 19. nóvember kl. 12-17. Allir eru hjartanlega velkomnir í dalinn okkar þar sem mikið verður um að vera, kaffihús, eldbakaðar pizzur, handverk, brúðuleiksýningar, tónlist o.fl.

jolabasar

Skildu eftir svar