Leik- og skólagjöld Waldorfskólanna í Lækjarbotnum innifela alla þjónustu sem barnið þitt þarf að fá hjá okkur; rútuferðir, mat, námsgögn, ritföng og vistun.

Leikskólagjöld:
Eitt barn: 33.000 kr.
*Systkini no. 1: 24.600 kr.
*Systkini nr. 2: 19.000 kr.

Leikskólagjöldin sundurliðast þannig:
Náms- og matargjald: 28.000 kr. (30% afsl fyrir systkini nr 1 og 50% afsl fyrir systkini nr 2)
Söfnunarsjóður Yls: 5.000 kr. á hvert barn

Grunnskólagjöld:
Eitt barn: 36.000 kr.
Systkini nr. 1: 25.200 kr.
Systkini nr. 2: 18.000 kr.

*systkinaafsláttur gildir einnig fyrir leikskólabörn sem eiga systkini í grunnskólanum
**afsláttur til einstæðra foreldra er í samræmi við niðurgreiðslur hvers sveitarfélags fyrir sig og þarf að sækja um það sérstaklega