Á svæði skólans eru ýmsar byggingar fyrir utan skólastofurnar og það er að mörgu leyti til góðs að það þarf t.d. að ganga út til að fara í leirvinnu eða tálgun.  Hreyfing er víst ekki ofmetin í dag og það gerir viljann sterkann að fara á milli í hvaða veðri sem er og vekur útlimina til verks og hreinsar hugann.