Hinn árlegi jólabasar verður 18. nóvember 2017

Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum 2017 verður haldinn laugardaginn 18. nóvember kl. 12-17. Allir eru hjartanlega velkomnir í dalinn okkar þar sem mikið verður um að vera, kaffihús, eldbakaðar pizzur, handverk, brúðuleiksýningar, tónlist o.fl. Hlökkum til að sjá ykkur!

Jólabasar

Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 19. nóvember kl. 12-17. Allir eru hjartanlega velkomnir í dalinn okkar þar sem mikið verður um að vera, kaffihús, eldbakaðar pizzur, handverk, brúðuleiksýningar, tónlist o.fl.

jolabasar

Skólasetning 2016

Skólasetning Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður mánudaginn 22. ágúst klukkan 15:00.

Að vanda hvetjum við alla til að klæða sig eftir veðri því við látum fátt stoppa okkur í útiveru. Við munum gróðursetja tré eins og undanfarin ár og biðjum við ykkur að hafa með fötu og skóflu að heiman.