VELKOMIN Í
WALDORFSKÓLANN LÆKJARBOTNUM OG WALDORFLEIKSKÓLANN YL
Í Waldorfskólanum Lækjarbotnum byggir skólastarfið á uppeldis- og kennslufræði Rudolf Steiners þar sem áhersla er lögð á að stuðla að andlegum, líkamlegum og vitsmunalegum þroska nemandans.
Fréttir
05
nóv
Jólabasar Waldorfskólans 15. nóvember
Jólabasar Waldorfskólans og Waldorfleikskólans Yls verður haldinn laugardaginn 15. nóvember.
Nemendur, kennarar og foreldrar leggja ha...
28
okt
Waldorfskólinn nýtur góðs af Erasmus+ styrkjum
Í byrjun árs 2024 fékk Waldorfskólinn í Lækjarbotnum aðild að Erasmus+, sem opnaði á þann möguleika á að sækja um styrki fyrir nám, fræ...
03
okt
Föstudagspóstur
Síðustu vikur hafa verið viðburðaríkar hérna í Lækjarbotnum. Skólastarfið byrjar vel og höfum við nú þegar verið með vel heppnaða bekkj...
16
sep
Godi Keller heldur tvö erindi í september
*ENGLISH BELOW*
Á miðvikudaginn 17. september Kl. 18:00 verður fyrirlestur í Waldorfleikskólanum Ylur í Lækjarbotnum fyrir foreldra...

Af hverju Waldorfkennslufræði?
Waldorfkennslufræðin hvílir á tveimur meginstoðum. Annars vegar viðhorfum til mannsins og þeirri sýn á veru og eðli mannsins sem birtist í mannspeki Rudolf Steiner og hins vegar þeim hugmyndum sem hann setti fram um félagslega uppbyggingu samfélagsins.
Um okkur

Rudolf Steiner
„Þótt mannspeki eigi rætur sínar að rekja í innsýn inn á andleg svið, þá eru það þó aðeins rætur hennar. Greinar hennar og blöð, blóm og ávextir vaxa inn á öll svið mannlegs lífs og mannlegra athafna“


