Áætlanir

Ýmsar áætlanir Waldorfskólans Lækjarbotnum
Völundarhús

Starfsáætlun

Starfsáætlun Waldorfskólans er upplýsingarit um skólann, auk þess sem hún er handbók og stefnumótandi rit fyrir skólastarfið. Starfsáætlunin er endurskoðuð árlega og inniheldur helstu upplýsingar um skólann, áherslur og markmið með skólastarfinu. Hún heldur einnig utan um skipulag og helstu verkefni skólaársins, fyrirkomulag kennslu, venjur og siði í skólastarfinu.

vetrarfri

Vörn gegn vá

Ef upp kemur vá er öryggisteymi skólans kallað saman fundarnefndar til ráðagjafar og aðstoðar.

haust

Rýmingaráætlun

Í rýmingaráætlun er að finna leiðbeiningar um rétt viðbrögð brunaboðun og annari vá. Tilgangur rýmingaráætlunarinnar er að skilgreina hlutverk hvers og eins og gefa leiðbeiningar um verklag skref fyrir skref ef brunaviðvörunarkerfi fer í gang.

Óveðursáætlun

Óveðursáætlun er viðbragðsáætlun sem skólinn fer eftir ef óveður brestur á.  Farið er eftir tilmælum almannavarna. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með veðri, veðurspám og tilkynningum frá skólanum.

af-hverju-waldorf2

Inntökuáætlun

Inntökuáætlun Waldorfskólans tekur til innritunar nemanda, formlegs inntökuviðtals, foreldrasamstarfs og stöðumats nemanda.

tvaersaman

Móttökuáætlun

Móttökuáætlun Waldorfskólans tekur til innritunar nemanda, formlegs móttökuviðtals, hlutverks starfsfólks, foreldrasamstarfs, stöðumats nemanda og fræðslu fyrir starfsfólk.

Eineltisáætlun

Í Eineltisáætlun skólans er kemur fram skilgreining og viðbrögðum við eineltismálum sem kunna að koma upp, lausnir og úrræði nemenda og foreldra ásamt ferlum fyrir gerendur og þolendur.

DCIM102MEDIADJI_0458.JPG

Umbótaáætlun

Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats Waldorfskólans Lækjarbotnum.

bekkur

Jafnréttisáætlun

Jafnréttistofa hefur samþykkt jafnréttisáætlun Waldorfskólans í Lækjarbotnum 2023-2026.