Viðbragðsáætlanir
Ef upp kemur vá er öryggisteymi skólans kallað saman


Veikindafaraldur
Á vef embættis landlæknis er að finna áætlun sem skólinn vinnur er eftir ef upp kemur veikindafaraldur.
Viðbragðsáætlun við jarðskjálfta
Verði jarðskjálfti á skólatíma er unnið samkvæmt áætlun almannavarna ríkisins. Kennarar fara yfir viðbrögð við jarðskjálfta á haustönn.
Viðbragðsáætlun um eldgos
Yfirleitt gera eldgos boð á undan sér á jarðskjálftamælum en verði eldgos á skólatíma er unnið samkvæmt áætlun almannavarna.
Viðbragðsáætlun vegna óveðurs
Sjá vefsíðu um viðbrögð vegna óveðurs