Skólinn

Skólinn er staðsettur rétt við borgarmörkin, í landi Kópavogs. Skólabyggingarnar standa í litlu dalverpi þar sem fjöll og hæðir mynda hlífðarskjöld yfir starfseminni.
leikskolakrakkar

Skólagjöld

Skólagjöld eru samkvæmt verðskrá.  Öll þjónusta sem nemendur þurfa er innifalin í skjólagjaldinu;  rútuferðir, viðbit, hádegismatur, námsgögn, ritföng og frístund.

globekkur1

Skólanámskrá

Skólanámskrá Waldorfskólans Lækjarbotnum tekur mið af Aðalnámskrá grunnskólanna, almenna hluta 2011, greinasvið 2013 og skólanámskrá Steinerskólanna í Noregi, Steinerskolens Læreplan 2020.

abc

Skóladagatal

Skóladagatal er birt í upphafi hvers skólaárs og unnið í samræmi við tilmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og kjarasamningum sambandsins við Kennarasamband Íslands.

kistan

Skólaráð

Skólaráðið tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu skólans í uppeldisfræði og stefnu menntamálaráðuneytis um skólahald.

vetur

Skólareglur

Kennarar, nemendur og foreldrar hafa komið sér saman um gildandi skólareglur. Þar koma fram helstu reglur sem nemendum ber að fylgja.

utinam

Bekkjarnámskrár

Bekkjarnámskrá fyrir hvern árgang eru birtar í upphafi skólaárs á vefsíðu skólans og í gegnum skólaumsjónakerfið Námfús.

byggingar

Stundatöflur

Stundatöflur eða lotuplön eru birtar í upphafi hvers skólaárs á vefsíðu skólans og afhent nemendum og foreldrum við skólasetningu.

P1020680

Nefndir og ráð

Skipað er í nefndir í upphafi skólaárs, í þeim er unnið með og mótuð ákveðin málefni sem síðan eru lögð fyrir á starfsmannafundum.

350452981_3341484239475773_6983923034816102302_n

Persónuverndarstefna

Hér má finna Persónuverndarstefnu Waldorfskólans Lækjarbotnum unnin í samvinnu við Dattaca Labs Iceland ehf á skólaárinu 2022-2023. Í persónuverndarstefnu skólans má finna upplýsingar um meðferð skólans á persónugreinanlegum gögnum og með hvaða tilgangi þeim er safnað.