Hátíðir
Mikjálshátíð, þrettándinn, þorrablót, sólarkaffi, páskaskemmtun, ólympíuleikar, luktarhátíð, aðventugarður og margt fleira.

Hlutverk hátíða
Hátíðir skipa stóran sess í lífi skólans og gegna þýðingarmiklu hlutverki í þroska hvers nemenda. Þær endurspegla þá sálarstemmningu sem bærist innra með hverri manneskju í hrynjanda ársins. Sköpuð er ákveðin stemmning í kringum hátíðirnar þar sem áhersla er lögð á samveru og dregnar eru fram myndir sem barnið getur fundið samhljóm með. Þannig geta hátíðirnar haft djúpstæðan tilgang og styrkt tengsl barnsins við eigin veru en jafnframt að það upplifi sig sem hlut af heildinni.
Hver hátíð á sér aðdraganda, nemendur fyllast eftirvæntingu og tilhlökkun, sem nær sínum hápunkti á sjálfum hátíðisdeginum.
Fyrir utan sjálfar hátíðirnar eru haldnar ýmsar aðrar uppákomur sem einnig hafa það markmið að styrkja félagstengsl skólabarna sín á milli ásamt tengslum skóla og heimilis. Þannig er sköpuð heildræn tilvera fyrir nemendur.
06
jan
Þrettándinn
Þegar síðasti jólasveinninn yfirgefur mannabyggðir þá er haldin álfabrenna á skólalóðinni og til að fagna nýju ári er flugeldum skotið ...
22
jan
Þorrablót
Blótað er Þorra í skólanum. Allir bekkir borða saman í salnum og skiptast á að fara með rímur, ljóð eða söngva undir borðhaldi. Að öðru...
03
feb
Sólarkaffi
Þegar daginn tekur að lengja og það sést loks aftur til sólar í Lækjarbotnum, höldum við hátið og fögnum endurkomu sólarinnar. Sólarkaf...
25
apr
Páskaskemmtun
Foreldrum og aðstandendum er boðið á skólaskemmtum fyrir páskafrí. Þar eru nemendur með ýmsar uppákomur sem sprottnar eru úr skólastarf...
04
maí
Ólympíuleikarnir
Ólympíuleikar eru settir upp í anda hinna upphaflegu forn-grísku leika og sameinast allir nemendur skólans sem þátttakendur á sérstökum...
10
jún
Skólaslit
Foreldrar, starfsfólk og nemendur koma saman á sal eftir vetrarstarfið. Hver nemandi fær afhent ársbréf og rós frá kennurum sínum. Á þe...
24
ágú
Skólasetning
Nemendur, aðstandandendur og starfsfólk safnast saman að hausti og kennarar taka á móti nemendum sínum og bjóða þá velkomna. Elstu neme...
28
sep
Mikjálsmessa
Dagur heilags Mikjáls erkiengils er þann 29. september ár hvert. Um það leiti er haldin hátíð í Lækjarbotnum sem er hvort tveggja í sen...
05
okt
Drekaleikurinn
Drekaleikurinn fer fram í Furudal, undir skugga Drekaskógarins sem er í nágrenni skólans. Leikurinn varir í heila viku og allir nemendu...
27
okt
Þemadagar
Á þemadögum haustannar eru haldnir handverksdagar þar sem unnir eru ýmsir munir fyrir jólabasarinn. Allir nemendur skólans koma saman o...
11
nóv
Luktarhátíð
Luktarhátíð er haldin á Marteinsmessu og er tileinkuð heilögum Marteini. Boðskapur hátíðarinnar er gjafmildi. Á þessum árstíma sendir s...
14
nóv
Jólabasar
Jólabasarinn er árviss viðburður í nóvember. Hann er í senn fjáröflun og kynning á því starfi sem fram fer í Lækjarbotnum og skemmtileg...
29
nóv
Aðventugarður
Sá siður hefur skapast í Waldorfskólum um allan heim að innleiða aðventuna á táknrænan hátt. Aðventugarðurinn er alltaf haldinn fyrsta ...
10
des
Jólaskemmtun
Á jólaskemmtun fá foreldrar að upplifa eitt og annað sem nemendur hafa fram að færa af því sem sprottið hefur fram í skólastarfinu á ha...
18
des
Jólaball
Haustönninni lýkur með hefðbundnu jólaballi. Börn, foreldrar og starfsfólk dansa kringum jólatré og oftar en ekki kemur jólasveinn í he...
09
jún
Skólaslit 10. júní
Skólaslitin verða haldin hátíðleg fimmtudaginn 10. júni, klukkan 15:00.
Nokkur atriði sem allir eru vinsamlegast beðnir um að hafa í...
17
ágú
Skólasetning föstudaginn 20. ágúst
Kæra skólasamfélag
Skólasetning í Lækjarbotnum verður föstudaginn 20. ágúst kl. 15:00
Við höldum hefðinni og hittumst stundvísleg...
04
okt
Drekaleikurinn í Furudal
Í síðustu viku breyttust nemendur og starfsfólk skólans í þorpsbúa, engla og dreka. Farið var út eftir morguntíma eða um 10:30 og voru ...
07
nóv
Luktarhátíðin 8. nóvember 2022
Luktarhátíðin okkar verður haldin á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember.
Hátíðin er tileinkuð heilögum Marteini, hann er ímynd samúðar ...
24
nóv
Aðventugarður sunnudaginn 27. nóvember
Sá siður hefur skapast í Waldorfskólum um allan heim að innleiða aðventuna á táknrænan hátt. Aðventugarðurinn er alltaf haldinn fyrsta ...
16
des
Jólakveðja
Á morgun er jólaball Waldorfskólans í Lækjarbotnum, að því loknu er skólinn kominn í jólafrí og skólinn hefst á ný þriðjudaginn 3. janú...
19
jan
Þorrablót 20. janúar
Á föstudaginn verðum við með Þorrablót og munu allir borða og syngja saman í Skemmunni. Að öðru leiti er dagurinn með hefðbundnu sniði....