Inntökuáætlun


Inntökuáætlun
Inntökuáætlun Waldorfskólans tekur til innritunar nemanda, formlegs inntökuviðtals, foreldrasamstarfs og stöðumats nemanda.
Inntökuviðtal
Inntökunefnd Waldorfskólans og umsjónakennari taka á móti nemanda og foreldrum í inntökuviðtal. Ítarleg lýsing á inntökuferli er í hnappi hér að neðan.