VELKOMIN Í

WALDORFSKÓLANN LÆKJARBOTNUM OG WALDORFLEIKSKÓLANN YL

Í Waldorfskólanum Lækjarbotnum byggir skólastarfið á uppeldis- og kennslufræði Rudolf Steiners þar sem áhersla er lögð á að stuðla að andlegum, líkamlegum og vitsmunalegum þroska nemandans.
Af hverju Waldorfkennslufræði?

Waldorfkennslufræðin hvílir á tveimur meginstoðum.  Annars vegar viðhorfum til mannsins og þeirri sýn á veru og eðli mannsins sem birtist í mannspeki Rudolf Steiner og hins vegar þeim hugmyndum sem hann setti fram um félagslega uppbyggingu samfélagsins.

Um okkur

byggingar

Byggingar

skolalodin

Leiksvæði

Eldsmiðja

Eldsmiðja

gardyrkja

Garðurinn

rudolph-steiner-5

Rudolf Steiner

„Þótt mannspeki eigi rætur sínar að rekja í innsýn inn á andleg svið, þá eru það þó aðeins rætur hennar. Greinar hennar og blöð, blóm og ávextir vaxa inn á öll svið mannlegs lífs og mannlegra athafna“

Skólanámskrá

gardyrkjaslattur

Yngsta stig

6 – 9 ára

Miðstig

10 – 12 ára

sementuti

Unglingastig

13 – 16 ára