Sjálfsmatsáætlun

Sjálfsmatsáætlun skólaársins 2023-2024

Sjálfsmatsáætlun

Í Sjálfsmatsáætlun Waldorfskólans Lækjarbotnum er greint frá því hvernig sjálfsmati verður háttað í skólanum og hvaða starfsþróun og umbætur eru áætlaðar haustið 2023 til vors 2024. Tilgangur matsins er að leggja grunn að sívirku umbótasamstarfi í skólanum, greina þarfir hans fyrir breytingar og umbætur með hagsmuni nemenda að leiðarljósi. Markmiðið er að styrkja innviði starfsins, draga fram það sem vel er gert og benda á það sem betur má fara.

Matsáætlun

Starfsmannaráð, fagráð og skólastjóri Waldorfskólans Lækjarbotnum hafa unnið fram tímasetta matsáætlun fyrir skólaárið 2023-2024.

Í henni kemur fram þau viðfangsefni sem skólinn hefur sett sig á yfirstandandi skólaári í að bæta starfsþróun og námsumhverfi nemenda.