Skóladagatal
Skólaárið 2022-2023

Ágúst
15. – 18. ágúst – Starfsdagar
19. ágúst – Skólasetning
September
8. september – Dagur læsis
10. september – Vinnudagur foreldra
16. september – Dagur íslenskrar náttúru
24. september – Basarvinnudagur foreldra
26. – 30. september – Furudalsvika
Október
3. október – Foreldraviðtöl
4. október – Foreldraviðtöl
8. október – Basarvinnudagur foreldra
18. – 21. október – Þemadagar
22. október – Fyrsti vetrardagur
24. – 28. október – Haustfrí
Nóvember
7. nóvember – Luktarhátíð
8. nóvember – Baráttudagur gegn einelti
12. nóvember – Basar
14. nóvember – Starfsdagur
16. nóvember – Dagur íslenskrar tungu
20. nóvember – Dagur mannréttinda barna
27. nóvember – Aðventugarður
Desember
1. desember – Fullveldisdagurinn
15. desember – Jólaskemmtun
16. desember – jólamatur
17. desember – jólaball
19. – 23. desember – Jólafrí
24. desember – Aðfangadagur jóla
25. desember – Jóladagur
26. desember – Annar í jólum
27. – 30. desember – Jólafrí
31. desember – Gamlársdagur
Janúar
1. janúar – Nýársdagur
2. janúar – Starfsdagur
6. janúar – Þrettándinn
20. janúar – Bóndadagur, þorrablót
30. janúar – Foreldraviðtöl
31. janúar – Foreldraviðtöl
Febrúar
6. febrúar – Dagur leikskólans
7. febrúar – Dagur tónlistarskólans
9. febrúar – Sólarkaffi
11. febrúar – Dagur íslenska táknmálsins
19. febrúar – Konudagur
20. febrúar – Bolludagur
21. febrúar – Sprengidagur
22. febrúar – Öskudagur
23.-28. febrúar – Vetrarfrí
Mars
14. mars – Dagur stærðfræðinnar
17. mars – Starfsdagur
18. – 19. mars – Starfsmannahelgi
30. mars – Páskaskemmtun
31. mars – Páskamatur
Apríl
2. apríl – Pálmasunnudagur
3. – 5. apríl – Páskafrí
6. apríl – Skírdagur
7. apríl – Föstudagurinn langi
9. apríl – Páskadagur
10. apríl – Annar í páskum
20. apríl – Sumardagurinn fyrsti
Maí
1. maí – Verkalýðsdagurinn
6. maí – Vinnudagur foreldra
9. – 12. maí – Ólympíuleikar
18. maí – Uppstigningardagur
19. maí – Skipulagsdagur kennara
28. maí – Hvítasunnudagur
29. maí – Annar í hvítasunnu
Júní
4. júní – Sjómannadagurinn
8. júní – Skólaslit
9. – 15. júní – Starfsdagar
17. júní – Lýðveldisdagurinn