Námfús

Skólaumsjónarkerfi Waldorfskólans

Fyrir foreldra og forráðamenn

Starfsfólk skólans, nemendur, foreldrar og forráðamenn eru skráð í skólaumsjónakerfi Námfús.
Vefurinn er auðveldur í notkun og fara allar fjarvista- og veikindatilkynningar fram á Námfús ásamt póstsamskipti milli umsjónarkennara, skóla og foreldra.