Skóladagatal

Skólaárið 2023-2024

Ágúst

14. – 17. ágúst – starfsdagar

18. ágúst – skólasetning

September

8. september – dagur læsis

9. september – vinnudagur foreldra

16. september – basar vinnudagur foreldra, dagur íslenskrar náttúru

25. – 29. september – furudalsvika

 

 

Október

7. október – basar vinnudagur foreldra

9.-10. október – foreldraviðtöl

17. – 20. október – þemadagar

23. – 27. október – haustfrí

28. október – fyrsti vetrardagur

31. október – hrekkjavaka

Nóvember

8. nóvember – stóri foreldrafundurinn, baráttudagur gegn einelti

10. nóvember – luktarhátíð

16. nóvember – dagur íslenskrar tungu

18. nóvember – basar

20. nóvember – starfsdagur, dagur mannréttinda barna

Desember

1. desember – fullveldisdagurinn

3. desember – aðventugarður

12. desember – jólaskemmtun

19. desember – jólamatur

20. desember – jólaball

21. desember – 3. janúar – jólafrí

23. desember – þorláksmessa

24. desember – aðfangadagur jóla

25. desember – jóladagur

26. desember – annar í jólum

31. desember – gamlársdagur

Janúar

1. janúar – nýársdagur

4. janúar – starfsdagur

5. janúar – skólinn byrjar

6. janúar – þrettándinn

19. janúar – þorrablót, bóndadagur

22. -23.  janúar – foreldraviðtöl

Febrúar

6. febrúar – dagur leikskólans

7. febrúar – dagur tónlistarskólans

9. febrúar – sólarkaffi

11. febrúar – dagur íslenska táknmálsins

20. febrúar – bolludagur

21. febrúar – sprengidagur

22. febrúar – öskudagur

18. febrúar – konudagur – upphaf Góu

15.-20. febrúar – vetrarfrí

Mars

14. mars – dagur stærðfræðinnar

15. mars – starfsdagur

16. mars – starfsmannahelgi

21. mars – páskaskemmtun

22. mars – páskamatur

24. mars – pálmasunnudagur

25. mars – 1. apríl – páskafrí

28. mars – skírdagur

29. mars – föstudagurinn langi

31. mars – páskadagur

Apríl

1. apríl – annar í páskum

20. apríl – Sumardagurinn fyrsti

26. apríl – starfsdagur

Maí

1. maí – verkalýðsdagurinn

4. maí – vinnudagur foreldra

9. maí – uppstigningardagur

10. maí – skipulagsdagur

14. – 17. maí – ólympíuleikar

19. maí – hvítasunnudagur

20. maí – annar í hvítasunnu

 

Júní

2. júní – sjómannadagurinn

7. júní – skólaslit

10. – 14. júní -starfsdagar

17. júní – lýðveldisdagurinn