Inntökuáætlun

Inntökuáætlun
Inntökuáætlun Waldorfskólans tekur til innritunar nemanda, formlegs inntökuviðtals, foreldrasamstarfs og stöðumats nemanda.
Innritunarreglur
Öll börn á aldrinum 6 – 16 ára geta sótt um skólavist í Lækjarbotnum. Nemendur með lögheimili í Kópavogi hafa forgang. Lesa má ítarlega lýsingu hér fyrir neðan.