Móttökuáætlun
Móttökuáætlun barna með íslensku sem annað mál
Móttökuáætlun
Móttökuáætlun Waldorfskólans tekur til innritunar nemanda, formlegs móttökuviðtals, hlutverks starfsfólks, foreldrasamstarfs, stöðumats nemanda og fræðslu fyrir starfsfólk.
Móttökuviðtal
Inntökunefnd Waldorfskólans og umsjónarkennari taka á móti nemanda og foreldrum í móttökuviðtal. Túlkur frá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands er viðstaddur ef þess er óskað. Foreldrar fylla út ferliblað og fá afhent gögn er varða skólavistina.
Registration interview for bilingual children
The Waldorf School Admissions Committee and the supervising teacher interview the students and parents at a formal registration interview. An interpreter from the Icelandic Interpreting and Translation Center is present if requested.
Parents fill out an application form and receive information regarding the school.