Umbótaáætlun
Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats Waldorfskólans Lækjarbotnum

Umbótaráætlun
Teymi um innra mat fór yfir viðfangsefni innra mats og ákvað að leggja áherslur á að ljúka tillögum að matsferlum og viðmiðum, vinna að sjálfsmatsáætlun skólans fyrir komandi skólaár, skýra matsferla, gera umbætur á námsumhverfi nemenda, meta skólanámskrá og leggja fram tillögur að framtíðarstefnu skólans.