Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Ófullnægjandi skólasókn
Foreldrar bera ábyrgð á námi barna sinna og þegar barnið kemur á skólaskylds aldurs bera foreldrar ábyrgð á að það sæki skóla. Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn í Waldorfskólanum Lækjarbotnum er hægt að skoða í vafrara og hlaða niður hér að neðan.