Foreldrar

Í Waldorfskólanum er starfrækt foreldrafélag sem skipuleggur foreldravinnu og þátttöku foreldra í skólastarfinu.
foreldrar

Foreldrafélag

Foreldrafélag Waldorfskólans samanstendur af stjórn félagsins og þrem nefndum – Hugur, Hjarta og Hönd.

bordauti

Foreldrahandbók

Í foreldrahandbókinni koma fram hagnýtar upplýsingar og helstu skyldur foreldra gagnvart skólastarfinu.

supagosbrunn

Námfús

Námfús er skólaumsjónarkerfi Waldorfskólans þar sem samskipti milli foreldra og skóla.

1. bekkjar stofan

Helgarþrif

Sú ábyrgð hvílir á herðum foreldra að húsnæði skólans sé þrifið reglulega.