Foreldrahandbók

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum starfar samkvæmt viðurkenndri Waldorfskólanámskrá frá Noregi.

Foreldrahandbók

Handbókin er gerð með það í huga að veita innsýn í stefnu Waldorfskólanna og þá sérstaklega Waldorfskólans í Lækjarbotnum

Markmið skólastarfsins

Markmið skólastarfsins er manneskjan.

Námsgreinarnar eru verkfærin sem eiga að gera allri manneskjunni kleift að þroskast; líkamlega, sálarlega og andlega. Það er sameiginlegt verkefni kennara og foreldra að leggja sitt af mörkum í því ferli.

Námsefninu er ætlað að endurspegla það sem barnið er að takast á við í sínum sálarþroska á hverju aldursskeiði og hjálpa því til að finna hamingju og lífsgleði á leið þess til aukins þroska.

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Foreldrar bera ábyrgð á námi barna sinna og þegar barnið kemur á skólaskylds aldurs bera foreldrar ábyrgð á að það sæki skóla. Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn í Waldorfskólanum Lækjarbotnum er hægt að skoða í vafrara og hlaða niður hér að neðan.