Persónuverndarstefna
Skólinn leggur mikla áherslu á að meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf.

Persónuverndarfulltrúi
Persónuverndarfulltrúi Waldorfskólans í Lækjarbotnum skólaárið 2025-2026 er Björn Logi Sigurbergson, bjorn@waldorfskolinn.is