Persónuverndarstefna
Skólinn leggur mikla áherslu á að meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf.

Persónuverndarfulltrúi
Persónuverndarfulltrúi Waldorfskólans í Lækjarbotnum skólaárið 2023-2024 er Björn Logi Sigurbergson, gjaldkeri@waldorfskolinn.is