Persónuverndarstefna
Persónuverndarstefna Waldorfskólans Lækjarbotnum

Stefna
Hér má finna Persónuverndarstefnu Waldorfskólans Lækjarbotnum unnin í samvinnu við Dattaca Labs Iceland ehf á skólaárinu 2022-2023. Í persónuverndarstefnu skólans má finna upplýsingar um meðferð skólans á persónugreinanlegum gögnum og með hvaða tilgangi þeim er safnað.