Stundatöflur

Kennslu er skipt niður í lotur og eyktir

Lotur

Skólaárið skiptist niður í lotur. Hver lota stendur yfir í fjórar vikur í senn. Í hverri lotu eru meginþemu í bóklegum og verklegum fögum.

Eykt

Stundatöflur eru skiptar niður í þrjár eyktir þar sem áhersla er lögð á samþættingu námsgreina. Fyrsta eykt er morgunkennslustund, önnur eykt er millitími og þriðja eykt er útivera hjá yngsta stigi en hjá miðstigi og unglingastigi eru kennd listræn og verkleg fög.
IMG_2860

1. bekkur

Skólastofa bekkjarins er í rauða húsinu

waldorfgroup

2.-3.bekkur

Skólastofa bekkjarins er í rauða húsinu

blaber

4.-5.bekkur

Skólastofa bekkjarins er í ljósbláa húsinu

malun

6.-7. bekkur

Skólastofa bekkjarins er í ljósbláa húsinu

globekkur

8.-9. bekkur

Skólastofa bekkjarins er í dökkbláa húsinu

olympia

10. bekkur

Skólastofa bekkjarins er í dökkbláa húsinu