Stundatöflur
Kennslu er skipt niður í lotur og eyktir

Lotur
Skólaárið skiptist niður í lotur. Hver lota stendur yfir í fjórar vikur í senn. Í hverri lotu eru meginþemu í bóklegum og verklegum fögum.
Eykt
Stundatöflur eru skiptar niður í þrjár eyktir þar sem áhersla er lögð á samþættingu námsgreina. Fyrsta eykt er morgunkennslustund, önnur eykt er millitími og þriðja eykt er útivera hjá yngsta stigi en hjá miðstigi og unglingastigi eru kennd listræn og verkleg fög.