31 mar Fréttir Páskafrí 2023 31. mars, 2023 By Tinna Í dag er síðasti skóladagur fyrir páskafrí, sjáumst hress og kát þriðjudaginn 11. apríl.Lesa meira
27 mar Fréttir Opið fyrir umsóknir 27. mars, 2023 By Tinna Í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum byggir skólastarfið á uppeldis- og kennslufræði Rudolf Steiners um alhliða þroska nemandans. Jöfn áher...Lesa meira
13 mar Fréttir Kynbundið ofbeldi og ábyrgð skólans 13. mars, 2023 By Tinna Skólastjóri fór á ráðstefnuna „Kynbundið ofbeldi og ábyrgð skólans" sem Stígamót stóð fyrir föstudaginn var. Ráðstefnan var haldin í te...Lesa meira
21 feb Fréttir Vetrarfrí 23.-28. febrúar 21. febrúar, 2023 By Tinna Vetrarfrí skólans hefst fimmtudaginn 23. febrúar og við mætum aftur til starfa miðvikudaginn 1. mars. Bókasafn Kópavogs býður upp á ...Lesa meira
31 jan Matseðill 31. janúar – 3. febrúar 31. janúar, 2023 By Tinna Þriðjudagur Sætkartöflu- og gulrótasúpa með ristuðum graskersfræjum og brauðteningum Swe...Lesa meira
19 jan Fréttir, Hátíðir Þorrablót 20. janúar 19. janúar, 2023 By Tinna Á föstudaginn verðum við með Þorrablót og munu allir borða og syngja saman í Skemmunni. Að öðru leiti er dagurinn með hefðbundnu sniði....Lesa meira
19 jan Uncategorized Þorrablót 20. janúar 19. janúar, 2023 By Tinna Á föstudaginn verðum við með Þorrablót og munu allir borða og syngja saman í Skemmunni. Að öðru leiti er dagurinn með hefðbundnu sniði....Lesa meira
16 des Fréttir, Hátíðir Jólakveðja 16. desember, 2022 By Tinna Á morgun er jólaball Waldorfskólans í Lækjarbotnum, að því loknu er skólinn kominn í jólafrí og skólinn hefst á ný þriðjudaginn 3. janú...Lesa meira
24 nóv Fréttir, Hátíðir Aðventugarður sunnudaginn 27. nóvember 24. nóvember, 2022 By Tinna Sá siður hefur skapast í Waldorfskólum um allan heim að innleiða aðventuna á táknrænan hátt. Aðventugarðurinn er alltaf haldinn fyrsta ...Lesa meira
07 nóv Fréttir, Hátíðir Luktarhátíðin 8. nóvember 2022 7. nóvember, 2022 By Tinna Luktarhátíðin okkar verður haldin á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember. Hátíðin er tileinkuð heilögum Marteini, hann er ímynd samúðar ...Lesa meira