Skólanámskrá
Aðalnámskrá
Á Norðurlöndunum er námskrárgerð miðstýrð og geta kennarar og skólar túlkað námskránna með hliðsjón af eigin skólastefnu og þörfum. Krafa um eigin skólanámskrá varð skylda samkvæmt lögum um grunnskóla frá árinu 1995. Útfærsla á markmiðum aðalnámskrár í skólanámskrám er í höndum kennara og skólastjórnenda hvers skóla fyrir sig
Skólanámskrá
Í henni sé nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla um markmið, inntak náms, námsmat, starfshætti og mat á árangri og gæðum skólastarfs.
Skólanámskrá á að taka mið af sérstöðu grunnskóla og aðstæðum og skal endurskoða reglulega. Gildissvið grunnskólalaga nær yfir alla skóla á vegum sveitarfélaga, til sjálfstætt rekinna grunnskóla og til viðurkenns náms á grunnskólastigi (Lög um grunnskóla nr. 91/2008).
Skólanámskrá Waldorfskólans
Steinerskolens Læreplan er staðfærð og aðlöguð að íslensku samfélagi og sögu. Áætlað er að innleiðing nýrrar Waldorfnámskrár mun eiga sér stað á sér stað 2022-2023.