Fréttir

Tengiliður farsældar

Öll börn og foreldrar skulu hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns eftir því sem þörf krefur.

Þegar barn er við nám í leik-, grunn- eða framhaldsskóla er tengiliður starfsmaður skólans þar sem barn er við nám. 

Tengiliður farsældar í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum er Íris Björk Jakobsdóttir og netfangið er iris@waldorfskolinn.is