Hátíðir

Jólaskemmtun

Á jólaskemmtun fá foreldrar að upplifa eitt og annað sem nemendur hafa fram að færa af því sem sprottið hefur fram í skólastarfinu á haustönn. Á skemmtuninni eru sýnd leikrit, sungið fyrir foreldra og aðrar listrænar uppákomur.