Hátíðir

Þorrablót

Blótað er Þorra í skólanum. Allir bekkir borða saman í salnum og skiptast á að fara með rímur, ljóð eða söngva undir borðhaldi. Að öðru leiti er dagurinn með hefðbundnu sniði.