Fréttir, Hátíðir

Þorrablót 20. janúar

Á föstudaginn verðum við með Þorrablót og munu allir borða og syngja saman í Skemmunni. Að öðru leiti er dagurinn með hefðbundnu sniði.