Fréttir, Hátíðir

Jólakveðja

Á morgun er jólaball Waldorfskólans í Lækjarbotnum, að því loknu er skólinn kominn í jólafrí og skólinn hefst á ný þriðjudaginn 3. janúar.
Hamingjan gefi þér
gleðileg jól,
gleðji og vermi þig
miðvetrarsól,
brosi þér himinn
heiður og blár,
og hlýlegt þér verði
hið komandi ár.