Fréttir

Heimsókn bæjarstjóra

Bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir ásamt fylgdarliði; Orri vignir Hlöðversson, formaður bæjarráðs, Anna Birna Snæbjörssdóttir, sviðsstjóri menntasviðs og  Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóra grunnskólasviðs, heimsóttu nemendur og starfsfólk Waldorfskólans í dag. Mikil gleði var á báða bóga og þótti öllum gaman að fá tækifæri á að spjalla við bæjarstjóra og aðra embættismenn Kópavogsbæjar. Á myndinni má sjá Ívar Brand Hollanders sem kennir í þessari lotu Veðurfræði og bæjarstjóra.