Hátíðir

Skólaslit

Foreldrar, starfsfólk og nemendur koma saman á sal eftir vetrarstarfið. Hver nemandi fær afhent ársbréf og rós frá kennurum sínum. Á þessum tímamótum útskrifast nemendur úr 10 .bekk og halda á vit annarra ævintýra.