Fréttir

Ljóðastafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar veitti grunnskólanemendum í Kópavogi verðlaun við hátíðlega athöfn í gær fyrir frumsamin ljóð sem bárust í árlegri samkeppni Ljóðstafur Jóns úr vör.   Fjórir nemendur úr 5. og 6. bekk í Waldorfskólanum Lækjarbotnum fengu viðurkenningar fyrir ljóð sín og ein þeirra hneppti 2. sætið.
Við erum ótrúlega stolt og óskum nemendum og umsjónarkennara innilega til hamingju með viðurkenninguna.
Sjá nánar um verðlaunaafhendinguna hér
Áfram unga kynslóðin!
Starfsfólk Waldorfskólans Lækjarbotnum