Fréttir

Foreldraviðtöl 1. og 2. febrúar

 

Mánudaginn 1. og þriðjudaginn 2. febrúar verða foreldraviðtöl í skólanum. Foreldrar og forráðamenn geta sig í gegnum Námfús.  Nemendur í 1.-4. bekk er boðið að mæta í skólan á mánudag og fara í nestisferðalag með skólaliðum en aðrir nemendur mæta ekki í skólann á viðtalsdögum.