Fréttir

Leikskóli lokaður 26. mars og páskafrí

Í dag verður leikskólinn lokaður.

Páskafrí skólans hefst í dag 26. mars. Að öllu óbreyttu munum við snúa aftur til starfa þriðjudaginn 6. apríl.