Fréttir

Göngum í skólann

Það er gaman að segja frá því að Waldorfskólinn í Lækjarbotnum, ásamt 82 öðrum skólum sem tóku þátt í verkefninu Göngum í skólann fengu viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna hér: http://www.gongumiskolann.is/