Ólympíuleikar eru settir upp í anda hinna upphaflegu forn-grísku leika og sameinast allir nemendur skólans sem þátttakendur á sérstökum íþróttadegi, en haldin er vikulöng íþróttahátíð í tengslum við leikana.
Ólympíuleikarnir
![](https://waldorfskolinn.is/wp-content/uploads/2020/05/olympia.jpg)
04
maí