Fréttir

Ólympíuleikarnir 4.-7. maí

Ólympíuleikarnir fara fram dagana 4. -7. maí í Lækjarbotnum. Leikarnir eru settir upp í anda hinna upphaflegu forn-grísku leika og sameinast allir nemendur skólans sem þátttakendur og keppt er í hefðbundnum sem óhefðbundum íþróttum.  Langstökk, hástökk, kaðlastökk, kúluvarp, boðhlaup og fleira er á boðstólnum.