Fréttir

Opið fyrir umsóknir skólaárið 2022-2023

Búið er að opna fyrir umsóknir fyrir 1. bekk.

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum byggir skólastarfið á waldorfuppeldis- og kennslufræði þar sem mikil áhersla er lögð á að stuðla að alhliða þroska nemandans.