Á laugardaginn var leikið í skóginum þar sem nemendur aðstoðuðu sjóræningja að finna fjársjóð prinsessunnar. Foreldrar kynntust leirvinnu með Henk- Jan Meijer gestakennara frá Hollandi, sem er búinn að vera að vinna með elstu bekkjunum undanfarnar vikur. Í lokin var boðið upp á nýbakað ítölsk brauð við útieldhús skólans.
Skógardagurinn
22
apr