Fréttir

Sólarkaffi 16. febrúar

Þann 16. febrúar munum við fagna því að dagur tekur að lengja og það sést loks aftur til sólar í Lækjarbotnum. Hinn sígildi leikþáttur um veðmál sólarinnar og norðanvindsins verður fluttur og eftir sólartrommu-dansinn verður borðað vöfflur og drukkið sólarsafa.