Í dag héldu nemendur og starfsfólk skólans upp á að degi er tekið að lengja og loks sést aftur til sólar í Lækjarbotnum. Fagnað var með leikritasýningu elsta stigs og eftir sýningu var drukku allir sólarsafa og borðuðu vöfflur með rjóma.
Í dag héldu nemendur og starfsfólk skólans upp á að degi er tekið að lengja og loks sést aftur til sólar í Lækjarbotnum. Fagnað var með leikritasýningu elsta stigs og eftir sýningu var drukku allir sólarsafa og borðuðu vöfflur með rjóma.