Fréttir

Þemadagar

Í vikunni hafa verið þemadagar og lýkur þeim á föstudag. Nemendur hafa unnið þvert á árganga ýmiss handverk, svo sem skafthesta, origami-trönur, silkipappírsstjörnur, dýragrímur, pottaleppa, þæfðar mýs og fleira. Afrakstur þemadaga verður seldur á hinum árlega jólabasar Waldorfskólans, laugardaginn 14. nóvember næstkomandi.