Fréttir

Vinnudagur 22. maí

Laugardaginn 22. maí er vinnudagur.  Allt skólasamfélagið, foreldrar, kennarar og börn hittast í Lækjarbotnum, hlúa að skólanum og skólasvæðinu, sinna uppbyggingu og viðhaldi. Verkefnin eru margskonar og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Gott er að koma klædd til vinnu eftir veðri og með vinnuhanska.

Mæting er klukkan 10:00 og unnið er til klukkan 16:00.

Since we have just had lifted covid restrictions we are aiming at having our communal workday  Saturday 22nd of May from 10:00 – 16:00.

The whole school community gets together, parents, teachers and children and take care of our school, the buildings and playground, making new projects and doing maintenance. All sorts of things that need to be done so everyone should find something they can partake in. Bring work gloves and dress according to the weather forecast.