Fréttir

Hvatningarverðlaun skógræktar: Taktu þátt í kosningu

Starfsfólk, foreldrar og nemendur Waldorfskólans í Lækjarbotnum hafa séð um gróðursetningu trjáplantna á svæðinu frá upphafi skólans, það er því sönn ánægja að skólinn hafi möguleika á að hljóta hvatningarverðlaun skógræktar. Við þiggjum ykkar stuðning, endilega kíkið á slóðina hér fyrir neðan til að kjósa skólann:

Hvatningarverðlaun skógræktar: taktu þátt í kosningu