Fréttir

Réttarkaffi 16. september

Næstkomandi laugardag, 16. september sér 4.-5. bekkur Waldorfskólans í Lækjarbotnum um kaffi- og veitingasölu í Fossvallarétt (Lækjarbotnum) sem fjáröflun í bekkjarsjóð sem nýtist vel í ferðalögum. Allir velkomnir og engin þörf er að hafa tengingu við skólann. Viðburðurinn verður frá kl. 13:30-16.