Tvisvar á ári eru vinnudagar fyrir foreldra og starfsfólk í Lækjarbotnum og í ár var engin undantekning. Síðastliðinn laugardag (6. maí) kom skólasamfélagið saman, foreldrar, kennarar og börn og hlúðu að skólanum og skólasvæðinu, sinntu uppbyggingu og viðhaldi. Verkefnin voru margskonar og allir gátu fundið eitthvað við hæfi.
Vinnudagur í Lækjarbotnum
06
maí