Fréttir

Í gær 20. mars komu foreldrar og starfsfólk saman í Skemmunni

Dawne McFarlane hefur verið með okkur í skólanum í viku, nemendur hafa fengið að njóta þeirra einstöku list í frásögn hennar. Í gær fengu foreldrar og starfsfólk skólans einnig að njóta.